Upplýsingar gefnar á sigursteinn@sterkariborn.is

Skrá mig

Við fáum frábæran Poomsae kennara til landsins, Nathalie Uro, silfurverðlaunahafi á HM. Nathalie hefur æft í Kóreu undir handleiðslu bestu meistara þarlendis í mörg ár og er ein af reyndustu keppendum og þjálfurum í Evrópu.
Samhliða heimsókn hennar verðum við með Þorra AT-ið á sínum stað en í þetta skipti verður sérstök áhersla á keppni í formi og ekki keppt í bardaga og þrautabraut.

Athugið að þessi viðburður er einnig Kick-Off Camp fyrir stofnun Einherjar Poomsae Team svo ekki láta þig vanta!

Föstudagur 26. janúar

18.00-19.30 Keppnispoomsae

Laugardagur 27. janúar

10.00-11.00 Börn 8 ára og eldri, grænt og upp
11.00-12.00 Fullorðnir gult og upp
13.00-15.00 Þorra AT 1.3 keppt í einstaklings- para og hópa poomsae.
15.30-17.30 Keppnispoomsae

Sunnudagur 28. janúar
11.00-12.30 Keppnispoomsae

Verð
Börn og fullorðnir 2.500kr
Keppnispoomsae 7.500kr
Stök keppnisæfing 4.500kr
Þorra AT 2.500kr
Allir sem mæta á æfingabúðirnar fá frítt á AT-ið.

Skráning á at@nareban.is

Skrá mig

We have the pleasure to host two of a special kind, the king of Old-school, Chin Seung Tae 3x world champion and Elin Johansson, queen of the north! We will have a week of sessions with the champions with Elin leading the way with an Invitational only Girls sessions as well as open training during the 9th and 10th. Chin Seung Tae will then have his sessions on the 11th until the 14th and specialize in old-school stepping and sparring drills. For our international friends we will have sightseeing as well as team building activities with Einherjar team members as well as the champions. We offer 10 scholarships for international players with free accommodation and camp fee. Contact us if you think you should get some of those spots.

We will help you out with getting the best hotel deals as well and of course, hook you up with the sightseeing we have on offer.

Location:
Mudo Gym Iceland
Vikurhvarfi 1, Kopavogur
Iceland

Price:
regular 75€ for full camp, 35€ per session
Academy members 25€ full camp

Registration and information
sigursteinn@nareban.is

Skrá mig

Fyrsta mót sinnar tegundar á íslandi, í samstarfi við 20/20 Armor.
Taekwondo Akademían í samstarfi við 20/20 Armor byrjar nýtt tímabil með látum. Nánari upplýsingar síðar.

Skrá mig í teygjutíma