Einherjar eru keppnisflokkur Akademíunnar.  Öll áherslan er á keppni í Taekwondo.

Sumaræfingar í Mudo Gym

Skráning hefst 1. apríl nk. 

æfingatímar eru eftirfarandi:

þriðju-fimmtudagar

Panda kl. 17.00-17.40

5-8 ára, verð 44.900kr

MAX. 28 pláss

Nareban kl. 17.40-18.20

9-12 ára, verð 49.900kr

MAX. 28 pláss

Einherjar kl. 17.40-19.00

keppnisflokkur, 54.900kr

MAX. 28 pláss

 

Sumarönn er 7. maí til loka júní og svo er tekið frí út júlí og 

fram yfir Verslunarmannahelgina.  

Seinni partur sumarannar er svo 12. ágúst til 7. september.  Vetrarstarfið hefst 9. september.

Innifalið er sumaræfingabolur og grillveisla í sumar. Allir sem skrá sig fyrir 1. maí fá einn Eyri í kaupbæti, á meðan pláss leyfir.

Skráning fer fram í gegnum www.sterkariborn.is