Einherjar eru keppnisflokkur Akademíunnar.  Öll áherslan er á keppni í Taekwondo.

Æfingar alla virka daga og flestar helgar, eftir aldri og flokkum.  Skipt er í Ungblóð sem eru yngri keppendur og Einherja sem eru eldri.

Þjálfarar skipta niður eftir mætingu, metnaði og getustigi.

Fastar æfingar

Mánudagar og miðvikudagar kl. 17.30-18.30. Laugardagar kl. 10.30-12.00

Auka æfingar undirflokka

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 16.00, 16.40 og 17.30