Páskafrí í Mudo verður dagana 15. – 22. apríl nk. Einnig er frí Sumardaginn fyrsta sem og 1. maí. Seinustu æfingar fyrir sumarönn eru 4. maí.

Skráðu þig á póstlistann

Vissir þú að...

Mudo Gym býr til sterkari börn.

Vissir þú að...

Taekwondo er Ólympíugrein og vinsælasta bardagalist í heimi.

Vissir þú að...

Taekwondo er byggt á 2000 ára gamalli tækni og breytist á hverjum degi enn þann dag í dag.

VIÐ BÚUM TIL STERKARI BÖRN

Sjálfstraust, sjálfsagi, sjálfsvörn

Taekwondo er aldargömul bardagagrein sem upphaflega kemur frá Kóreu. Taekwondo hefur þróast frá mörgum eldri bardagalistum eins og Taek Kyon, Subakdo, Kwon Bop og fleirum, nafnið á listinni er hins vegar frá árinu 1955 þegar nokkrir stílar voru sameinaðir í það sem nú er kallað Taekwondo.

Welcome Stranger! This is an example Text for your fantastic Promo Box! Feel Free to delete it and replace it with your own fancy Message!